Pöddur á baðherberginu, hvað get ég gert?

Pöddur á baðherberginu, hvað get ég gert?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við pöddur.

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Í fyrsta lagi haldið ró ykkar.

Það getur vel verið að þær berist
með gestum og gangandi.

Möguleiki er á að þið hafið borið
þær með ykkur frá vinum og kunningjum.

Einnig er möguleiki á að þær
séu í íbúðinni við hliðina.

 

hambjallan séð neðan frá

hambjallan séð neðan frá

Það getur verið að nágranni
ykkar hafi eki hugmynd um það.

En hvað er til ráða.

Byrjið á því að kanna íbúiðina ykkar.

Getur verið að þið hafið verið
að kaupa ífrænt ræktaðar matvörur.

 

hambjalla lirfa

hambjalla lirfa

Getur verið að gæludýrafóðrið
hafi komið með skordýrin.

Skoðið vel hvort að dýrin séu
að koma t.d. undan bakarafoninum.

Skoðið hvort að dýrin séu að koma úr kornmatnum.

 

 

Hambjalla púpan

Hambjalla púpan

Ef þið finnið dýrin safnið þeim saman og látið greina.

Hafið samband við meindýraeiðir.

Hann hefur þekkingu, reynslu og
kunnáttu til að aðstoða ykkur.

Nýtið ykkur það.

 

 

Ekki hika við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við pöddur.

 

 

 

Leave a Reply